is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7208

Titill: 
  • Leiðir til að fjölga mosum, einkum hraungambra (Racomitrium lanuginosum)
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Talsvert rask verður á gróðri ár hvert vegna ýmissa framkvæmda. Eru nú vaxandi kröfur um að við frágang eftir slíkt rask sé endurheimtur staðargróður sem líkastur þeim gróðri sem fyrir
    var. Mosar eru áberandi í mörgum íslenskum gróðurlendum og því getur endurheimt mosaþekju verið æskilegur þáttur í vistheimt margra raskaðra svæða. Í þessu verkefni voru prófaðar mismunandi leiðir til að fjölga algengum mosategundum.

Samþykkt: 
  • 12.1.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7208


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fjolgun_mosa_MagneaM.pdf1.93 MBOpinnPDFSkoða/Opna