is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7225

Titill: 
  • Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í verkefni þessu er skoðaður þróunarferill Stöðlakots í Þingholtunum sem áður var hjáleiga Reykjavíkur og notað til þess borgarformfræðikenning Conzen (1960) um
    þróunarferil borgarlóðar (e. the burgage cycle). Þróun byggðarinnar á svæðinu er skoðuð frá því að byggð myndast fram til dagsins í dag. Það er gert með því að skoða sögulegar heimildir, kort, myndir og teikningar en einnig með vettvangsskoðunum.
    Rýnt er í gömul kort af svæðinu ,frá mismunandi tímum og þau borin saman til að sjá hvernig byggðin breytist og þróast í gegnum tíðina. Búið er til sniðmát með teikningum, kortum og myndum til að greina þróun byggðarinnar og þær upplýsingar
    notaðar til að teikna þróunarferil lóðarinnar.

Samþykkt: 
  • 13.1.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7225


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSritgerðAldísA2010.pdf17.53 MBOpinnPDFSkoða/Opna