is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7282

Titill: 
 • Framkvæmd starfsmannastefnu Listaháskóla Íslands og leiðir til úrbóta
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Verkefnið er rannsókn á framkvæmd mannauðsstefnu Listaháskóla Íslands og tillögur að úrbótum.
  Í verkefninu er farið fræðilega yfir þætti tengda mannauðsstefnu. Þar er fjallað
  um þróun mannauðsstjórnunar, stefnu, mannauðsstefnu og gerð grein fyrir
  hugtökunum starfsánægju, starfsþróun og upplýsingamiðlun sem eru mikilvæg við mótun og framkvæmd stefnu. Gerð er grein fyrir skipulagsheildinni, stjórnsýslu og skipuriti og fjallað stuttlega um stefnu hennar. Þá er fjallað um þau fyrirliggjandi gögn sem teljast rannsókninni gagnleg. Við rannsóknina var beitt eigindlegri aðferðafræði. Gagnaöflun var í formi viðtala og fyrirliggjandi gagna. Tekin voru opin viðtöl um framkvæmd mannauðsstefnu hjá sambærilegum stofnunum í Svíþjóð og rýnihópar mótaðar með starfsmönnum Listaháskólans sem fjölluðu um stefnuna og þeirra reynslu af framkvæmd hennar.
  Í umræðunum er fjallað um hvaða leiðir mætti fara til að bæta úr því með stuðningi frá fræðilegum hluta verkefnisins og þeim atriðum sem fram komu hjá rýnihópum.

Samþykkt: 
 • 13.1.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/7282


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS_mannaudsstjornun_lokaritgerd_SoleyBjortG.pdf40.76 MBLokaðurHeildartextiPDF