is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7321

Titill: 
  • Menn, haf og hraun. Saga í list og minnismerkjum á Heimaey
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Athygli vekur að af rúmlega 60 minnismerkjum og útilistaverkum á Heimaey eru öll nema tvö frá því eftir gosið 1973. Fjallað er um hlutverk þeirra í sköpun ímyndar, gildi þeirra og merkingu og hvaða skilaboðum þeim er ætlað að flytja.
    Í greinagerð þessari er verkunum á Heimaey skipt í sex flokka eftir tilgangi þeirra eða áherslum: Tregablandnar minningar, Átök í lífi manna og náttúru, Hraun og menn, Höfnin - hjarta bæjarins, Mörkuð spor í sögunni og ,,Gleðin yfir að skapa -gleðin yfir að gefa".
    Áhrif ferðamanna á menningartengdri ferðaþjónustu hefur aukist á undanförnum árum. Bent er á leiðir hvernig nýta megi minnismerkin og listaverkin til að segja sögu Vestmannaeyja á áhugaverðan hátt og vekja um leið athygli á því sem bærinn hefur upp á að bjóða.

Athugasemdir: 
  • Prentaðri útgáfu greinagerðarinnar fylgir ritið Menn, haf og hraun, sem varðveitt er í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Þar er ásamt mynd og GPS-staðsetningu stuttlega rakin saga 61 verks í opinberu rými á Heimaey.
Samþykkt: 
  • 18.1.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7321


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Menn, haf og hraun-greinag.pdf2.21 MBLokaðurGreinargerðPDF
Menn, haf og hraun - forsida.pdf29.05 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna