Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7411
Í þessari ritgerð verður leitað svara við spurningunni: Hvað segir Biblían um fyrirgefningu og gildi fyrirgefningar fyrir einstaklinginn? Hugtakið fyrirgefning verður skoðað í Gamla og Nýja testamentinu og mismunandi merkingar þess. Stuðst verður við hebresk og grísk hugtök yfir fyrirgefningu.
Fjallað verður um fyrirgefninguna í lífi einstaklingsins út frá kristnum og sálfræðilegum sjónarmiðum og gildi hennar fyrir einstaklinginn. Nokkrir guðfræðingar verða til umfjöllunar í því sambandi. Fyrirgefning sem ferli verður einnig til umfjöllunar og áhrif hennar á sjálfsmynd einstaklingsins.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BA ritgerð í guðfærði um fyrirgefningu.rétt skja l.pdf | 377.76 kB | Open | Heildartexti | View/Open |