en English is Íslenska

Thesis (Master's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > MSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/7480

Title: 
  • GTQL : a query language for game tree
  • Title is in Icelandic GTQL: fyrirspurnarmál fyrir leikjatré
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • The search engines of high-performance game-playing programs are getting increasingly complicated as more and more enhancements get added. To maintain and further enhance such complex engines is an involved task, and the risk of introducing bugs or other unwanted behavior during modifications is substantial. In this thesis we introduce the Game Tree Query Language (GTQL), a query language specifically designed for game trees. The language can express queries about complex game-tree structures, including hierarchical relationships and aggregated attributes over subtree data. We also discuss the design and implementation of the Game Tree Query Tool (GTQT), software that allows efficient execution of GTQL queries on gametree logs. This tool helps program developers to gain added insight into the search process of their engines, as well as making regression testing easier. Empirical results are presented measuring the tool’s efficiency as well as its effectiveness in finding anomalies in large game trees.

  • Abstract is in Icelandic

    Leitarvélar háþróaðra leikjaforrita verða sífellt flóknari eftir því sem fleiri viðbótum er bætt við þær. Það er margslungið verk að viðhalda og bæta þessar flóknu vélar og hætta á villum og annarri óæskilegri hegðun er töluverð á meðan á breytingum stendur. Í þessari meistararitgerð kynnum við Game Tree Query Language (GTQL), sérhannað fyrirspurnarmál fyrir leikjatré. Í fyrirspurnarmálinu er hægt að búa til fyrirspurnir varðandi flókna byggingu leikjatrjáa, eins og sambönd milli hnúta og talningu gagna úr undirtré. Við ræðum einnig hönnun og útfærslu á Game Tree Query Tool (GTQT), hugbúnaði sem leyfir skilvirka keyrslu GTQL fyrirspurna á leitartré úr skrám. Þessi hugbúnaður eykur innsýn þeirra sem þróa leikjaforrit í þá leit sem leikjavélarnar framkvæma auk þess að auðvelda endurteknar prófanir. Kynntar eru niðurstöður tilrauna sem sýna fram á skilvirkni og árangur við að finna afbrigðileika í stórum leikjatrjám.

Accepted: 
  • Feb 1, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7480


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
MSc_Jonheidur-Isleifsdottir.pdf731.09 kBOpenComplete TextPDFView/Open