is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/750

Titill: 
  • Viðhorf foreldra fatlaðra barna til þjónustu frístundaheimila ÍTR
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur verkefnis var að kanna viðhorf foreldra fatlaðra barna til þjónustu frístundaheimila Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur og skoða hvort munur er á ánægju foreldra með þjónustuna eftir því hvort börnin eru á frístundaheimili við sérdeild/sérskóla eða á almennu frístundaheimili. Í því skyni var spurningakönnun send í tölvupósti til foreldra 79 barna sem hafa stuðningsaðila með sér á frístundaheimilinu. Auk þess voru viðtöl tekin við þrjá foreldra fatlaðra barna á frístundaheimilum. Niðurstöður gefa til kynna að foreldrar barna á frístundaheimilum við sérdeild/sérskóla séu ánægðari með þjónustuna en foreldrar barna á almennum frístundaheimilum.

Samþykkt: 
  • 3.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/750


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf1.49 MBOpinnHeildarskjalPDFSkoða/Opna