is Íslenska en English

Lokaverkefni Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7503

Titill: 
  • Öryggi barna í innkaupakörfum. Áhrifaríkt inngrip til að forðast slys
  • Titill er á ensku Child safety shopping carts. An effective intervention to avoid accidents
Skilað: 
  • Febrúar 2011
Útdráttur: 
  • Öryggi barna er eitthvað sem ætti að skipta foreldra miklu máli, hætta getur fylgt því að börnum sé leyft að standa eða sitja í innkaupakörfum. Árlega slasast um 100 börn á Íslandi við að detta úr innkaupakörfum. Markmið þessarar rannsóknar var að athuga hvort hægt væri að hafa áhrif á þá hegðun að foreldrar settu börn sín ofan í innkaupakörfur með því að koma fyrir spjaldi með mynd fremst í innkaupakörfum fjögurra verslana á höfuðborgarsvæðinu. Þrír matsmenn töldu tíðni markhegðunar og var samræmi á milli þeirra 0.99. Notast var við margfalt grunnlínusnið með fráhvarfi til að meta áhrif íhlutunar í verslunum fjórum. Helstu niðurstöður voru að með spjaldinu var hægt að hafa mikil áhrif á það hvort foreldrar leyfðu börnum sínum að sitja í innkaupakörfum og minnka þar með þau slys sem af því geta hlotist

Samþykkt: 
  • 1.2.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7503


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-ritgerð-tilbúin.pdf3.06 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna