Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7505
Í eftirfarandi ritgerð mun ég þýða verk Heimis Pálssonar og Höskuldar Þráinssonar yfir á pólsku. Mikil þörf er á þýðingum af þessu tagi, ekki eingöngu vegna margra pólskra innflytjenda heldur einnig vegna aðsóknar þeirra í Háskóla Íslands. Verk Heimis og Höskuldar, Um Þýðingar, er fræðileg kynning á íslensku tungumáli fyrir bæði nemendur og fagfólk í þýðingargreininni sem gefur gott yfirlit yfir ýmis fræðileg hugtök. Grundvallaratriði í þýðingu á nytjatexta eru útskýrð sem og almennar þýðingar, þar sem alþjóðleg menning er mikilvægur grunnur. Greining á texta gefur samanburð á pólsku og íslensku. Ég vona að þessi ritgerð muni leggja eitthvað af mörkum til áframhaldandi uppbyggingu á þessu sviði með því að hvetja pólska lesendur með áhuga á greininni til að halda áfram.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Magdalenawholework.pdf | 1,26 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |