is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/751

Titill: 
  • Valddreifing deildarstjóra, viðhorf og áherslur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmiðið með þessu verkefni var að komast að viðhorfi deildarstjóra til valddreifingar inni á deild. Tekin voru viðtöl við tvo deildarstjóra og var miðað að því að þeir væru með ólíkan bakgrunn. Blandaðri tækni var beint í viðtölunum við deildarstjórana, hvatt var til umræðna og síðan spurðar spurningar til þess að fá sem víðast samhengi í túlkun þeirra. Svör viðmælenda minna voru síðan borin saman við fræðilegt efni sem að tengist viðfangsefni verkefnisins. Helstu niðurstöðurnar voru þær að mikill munur er á viðhorfi og túlkun deildarstjóranna á ábyrgð og valdi í leikskólastarfi.

Samþykkt: 
  • 3.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/751


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefniðlok.doc122 kBLokaðurHeildar verkMicrosoft Word