en English is Íslenska

Report Reykjavík University > Tölvunarfræðideild > Reykjavik University Technical Report Computer Science. RUTR-CS >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7536

Title: 
 • Performance of Semantic Caching Revisited
 • Title is in Icelandic Afkost fyrirspurnarháðs skyndiminnis endurmetin
Published: 
 • September 2006
Abstract: 
 • A caching architecture for database clients called semantic caching was proposed in 1996 and evaluated against a then-current relational database server 1998. While semantic caching was shown to perform well for a range of workloads, the relational server was not well equipped to handle complex remainder queries. Since then, hardware has become increasingly faster with considerable increases in memory size and caching capabilities. Additionally, there have also been significant performance improvements in relational database systems, in particular query optimization. In this report we first review some recent related work. We then evaluate the semantic caching architecture against modern hardware and software, and propose and evaluate two new approaches to query execution at the relational server. Our conclusion is that despite the hardware and software performance improvements which have reduced query processing time vary significantly, complex query workloads still present significant difficulties for the semantic caching architecture.

 • Abstract is in Icelandic

  Fyrirspurnarháð skyndiminni er arkitktúr fyrir skyndiminni gagnasafnsbiðlara, sem fyrst var sett fram 1996. Afköst þess voru mæld ítarlega árið 1998, og var þá notaður nýlegur gagnasafnsmiðlari. Þótt afköst fyrirspurnarháðs skyndiminnis væru góð fyrir mörk notkunartilfelli, var gagnasafnsmiðlarinn ekki vel búinn til þess að ráða við flóknar fyrirspurnir. Síðan þá hafa afköst vélbúnarðar sífellt aukist, ásamt því að minni hefur orðið stærra og skyndiminnisgeta því öflugri. Að auki hafa afköst gagnasafnsmiðlara einnig aukist, og sér í lagi hefur fyrirspurnarbestun farið mjög fram. Í þessari skýrslu er fyrst fjallað um nýlegar rannsóknir sem tengjast fyrirspurnarháðu skyndiminni. Svo eru afköst þess metin á móti nútímalegum vél- og hugbúnaði, og tvær nýjar aðferðir settar fram við úrvinnslu fyrirspurna á gagnasafnsmiðlurum. Niðurstaða okkar er sú að þrátt fyrir að framfarir á sviði vél- og húgbúnaðar hafa minnkað keyrslutíma fyrirspurna umtalsvert, ráði fyrirspurnarháð skyndiminni ekki enn vel við fólknar fyrirspurnir.

Citation: 
 • RUTR-CS06002
ISBN: 
 • 1670-5777
Accepted: 
 • Feb 8, 2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/7536


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
RUTR-CS06002.pdf363.35 kBOpenHeildartextiPDFView/Open