en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7543

Title: 
  • The use of free and open source software by Icelandic software developers
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • This thesis presents a study made on the use of Free and Open Source software (FOSS) in software development in Iceland. Structured interviews with 12 practitioners from 12 Icelandic software development companies were conducted. The results show that seven out of twelve companies use a combination of FOSS and proprietary software in development. There are six main reasons practitioners give for using FOSS in their software development. First, it is cheaper; second, it can be implement on any computer without licensing issues; third, it uses open standards; fourth, it is flexible; fifth, it is portable, and sixth and finally it contributes to less vendor lock-in. On the other hand, there are five main reasons practitioners give for not using FOSS for software development. First, the user interface of proprietary software is more appealing than of FOSS; second, it is easier to exchange data outside the company; third, the knowledge is already inside the companies because almost everybody learn to use proprietary software in school, since at least today proprietary software is dominant in the university environment; fourth, there are more functions or features in proprietary software than FOSS, and fifth and lastly, proprietary software has more reliable quality. The results show that more small-sized companies (EU SMEs definition) are using FOSS than micro-sized companies which is very surprising for it was assumed that micro-sized companies (usually start-up companies) had lesser funds and would therefore use more FOSS than larger companies.

  • Abstract is in Icelandic

    Þessi ritgerð fjallar um niðurstöður rannsóknar á notkun á frjálsum og opnum hugbúnaði hjá íslenskum hugbúnaðarfyrirtækjum. Það voru tekin viðtöl við 12 aðila frá 12 íslenskum hugbúnaðarfyrirtækjum. Niðurstöðurnar sýna að sjö af tólf fyrirtækjum nota bæði frjálsan og opinn hugbúnað og séreignarhugbúnað við þróun á hugbúnaði. Viðmælendurnir gáfu upp sex megin ástæður fyrir notkun á frjálsum og opnum hugbúnað í hugbúnaðarþróun. Í fyrsta lagi, því hann er ódýrari, í öðru lagi er hægt að setja hann upp á hvaða tölvu sem er án þess að þurfa að huga að leyfismálum, í þriðja lagi þá styðst hann við opna staðla, í fjórða lagi er hann sveigjanlegur, í fimmta lagi er hann flytjanlegur og í sjötta og síðasta lagi er síður hætta á því að læsast inni hjá ákveðnum söluaðila. Hins vegar gáfu viðmælendurnir upp fimm megin ástæður fyrir því að nota ekki frjálsan og opinn hugbúnað í hugbúnaðarþróun. Í fyrsta lagi þykir viðmót séreignarhugbúnaðar vera meira aðlaðandi, í öðru lagi er auðveldara að skiptast á upplýsingum utan fyrirtækis, í þriðja lagi liggur þekkingin þegar fyrir innan fyrirtækjanna þar sem flestir læra að nota séreignarhugbúnað í skóla vegna þess að hann er fremur ráðandi í háskólum í dag, í fjórða lagi er meiri virkni eða fítusar í séreignarhugbúnaði, og í fimmta og síðasta lagi eru áreiðanlegri gæði í séreignarhugbúnaði. Niðurstöðurnar sýna að fleiri lítil fyrirtæki nota frjálsan og opinn hugbúnað heldur en agnarsmá fyrirtæki sem er fremur óvænt þar sem gert var ráð fyrir því að agnarsmá fyrirtæki (yfirleitt sprotafyrirtæki) búa yfir minna fjármagni og þess vegna væru þau líklegri til að nota frjálsan og opinn hugbúnað fremur en fyrirtæki sem eru stærri.

Accepted: 
  • Feb 8, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7543


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Research_Use_Of_FS_And_OSS.pdf276.68 kBOpenComplete TextPDFView/Open