is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/756

Titill: 
 • Aðlögun íslenskra barna í Danmörku : reynsla fjögurra íslenskra mæðra af aðlögun barna sinna í danska leikskóla
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Ágrip
  Markmið með rannsókninni var að kanna reynslu fjögurra íslenskra mæðra af aðlögun barna sinna í danska leikskóla.
  Gagna var aflað með einstaklingsviðtölum á tímabilinu janúar – febrúar 2007.
  Heimilda var aflað um tvítyngi og mikilvægi þess að vinna með börnum sem hafa tvö tungumál. Rannsóknir sem gerðar hafa verið um máltöku tvítyngdra barna sýna fram á hversu mikilvægt það er fyrir tvítyngd börn að halda móðurmáli sínu svo þau eigi auðveldara með að læra annað tungumál.
  Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að reynsla foreldranna af aðlögun barna sinna inn í leikskóla í Danmörku var nokkuð misjöfn, en mæðurnar telja sig hafa jákvæða reynslu af aðlöguninni.
  Þegar börn byrja í leikskóla er mikilvægt að hafa í huga að fyrstu dagarnir skipta miklu máli. Þeir dagar einkennast af trausti og öryggi, og hafa mikil áhrif á mótun sjálfsmyndar barnsins og hvernig barnið skapar önnur tengsl.

Samþykkt: 
 • 3.9.2007
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/756


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Aðlögun íslenskra barna í Dk.pdf173.44 kBLokaðurAðlögun íslenskra barna í Danmörku- heildPDF
Viðaukar.pdf20.23 kBLokaðurViðaukar- heildPDF