en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7571

Title: 
  • Title is in Icelandic Árangur níu vikna hugrænnar atferlismeðferðar í hópi við litlu sjálfsáliti
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Kannað var hversu góður árangur er af níu vikna hópmeðferð við litlu sjálfsáliti á göngudeild Landspítala. Þátttakendur voru 258, þar af 81% konur og 19% karlar og var vísað í meðferðina af fagfólki; heimilislæknum, geðlæknum eða sálfræðingum. Athugað var hvort breyting yrði á sjálfsáliti, lífsgæðum, þunglyndi og streitu í kjölfar meðferðar. Niðurstöður benda til þess að meðferðin hafi áhrif, og studdu þá tilgátu var að lífsgæði þeirra þátttakenda sem ljúka meðferð aukist, sjálfsálit hækki og að þunglyndis-, kvíða- og streitueinkenni minnki. Einnig var brottfall þátttakenda skoðað eftir lýðfræðilegum breytum og skorum á sálfræðilegum mælitækjum. Tveir þættir höfðu áhrif á það hvort fólk lauk meðferðinni eður ei. Þátttakendur sem skoruðu hátt á kvíðakvörðum voru líklegri til að ljúka ekki meðferð og ennfremur voru þeir sem notuðu áfengi eða vímuefni sem bjargráð líklegri til að flosna upp úr meðferð.

Accepted: 
  • Feb 16, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7571


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lilja Sif Þorsteinsdottir-RITGERÐ.pdf936.48 kBOpenHeildartextiPDFView/Open