Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7578
Með vatnalögum nr. 20/2006, var breytt skilgreiningu á eignarréttarákvæði eldri vatnalaga nr.15/1923. Var talið að ekki þætti æskilegt lengur að túlka ákvæðið á jákvæðan hátt, en með því er átt við að ráðstöfunarheimildir yfir vatni sem á landareign manns er eru tæmandi taldar í lögunum. Neikvæð skilgreining er hins vegar þegar landeigandi hefur allar þær ráðstöfunar heimildir nema þær sem sérstaklega er kveðið á um í lögum. Ritgerð þessi fjallar um eignarrétt á vatnsréttindum, og hvernig hann breytist við gildistöku vatnalaga nr. 20/2006.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
SV-Eignarréttur-að-vatnsréttindum-breytingar-við-gildistöku-laga-nr -20 2006 .pdf | 689.17 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |