Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7605
Eldsneytisnotkun Íslensku flugfélaganna Icelandair, Icelandair Cargo og Flugfélags Íslands nam rúmlega 73 þúsund tonnum árið 2010 en á sama tíma og eldsneytiskostnaður flugfélaganna fer stig hækkandi hefur verið samdráttur í flugi og félögin hafa verið að
fljúga færri flugtíma milli ára. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvort það sé rekstrargrundvöllur fyrir því að flugfélögin þrjú flytji sjálf inn það þotueldsneyti sem félögin nota til eigin rekstrar og er rannsóknin unnin í samvinnu við flugfélögin Icelandair, Icelandair Cargo og Flugfélag Íslands sem gefa höfundi aðgang að upplýsingum til þess að geta unnið að rannsókninni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS ritgerð Alma Guðnadóttir.pdf | 880.71 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |