Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7620
Tilgangur þessa verkefnis er að framkvæma skammhlaupsútreikninga fyrir rafdreifikerfið á Suðurnesjum. Sett er upp myndrænt reiknilíkan af rafdreifkerfinu í DIgSILENT PowerFactory. Framkvæmdir eru handútreikningar, eftir IEC 60909 staðlinum, fyrir hluta kerfisins og bornir saman við útreikninga forritsins sem einnig fylgir þeim staðli. Útskýringar á stöðlum, búnaði, forriti og reikniaðferðum koma fram í viðeigandi köflum ásamt niðurstöðum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Rafdreifikerfið á Suðurnesjum.pdf | 17,65 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |