Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7634
Í verkefninu er borin saman viðhaldsþörf útveggja með ólíka gerð yfirborðs og húsa á misjöfnum aldri. Valin voru 32 hús þar sem lágu fyrir upplýsingar um magn viðgerða og þau borin saman m.t.t. viðhaldskostnaðar. Markmiðið var að fá hugmynd um hvernig viðhaldskostnaður skiptist á ólíka verkþætti og hvernig hafa megi áhrif á viðhaldskostnað við hönnun nýrra húsa. Einnig að meta almennt ástand húsa í dag og hvaða viðhaldsverkefni verða aðkallandi í náinni framtíð.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokaverkefni-atha-locked.pdf | 2.13 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |