is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/764

Titill: 
  • Kennsluhættir í yngri barna kennslu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Meginviðfangsefni þessa lokaverkefnis til B.Ed.-gráðu eru kennsluhættir við kennslu yngri
    barna. Fjallað er um stefnur í einstökum skólum, viðhorf kennara og fræðimanna. Skoðaðir voru þrír ólíkir grunnskólar og viðtöl tekin við tvo reynda grunnskólakennara um kennsluhætti. Í ritgerðinni er að finna umfjöllun um skólana þrjá og samanburð á þeim og einnig er fjallað um sýn tveggja kennara á starfið við kennslu yngri barna. Í fræðilega kafla ritgerðarinnar er fjallað um kennslu yngri barna. Samsvörun var mikil á milli skólanna, kennaranna og þess sem fræðimenn höfðu að segja um viðfangsefni ritgerðarinnar.
    Niðurstöður benda til að mikilvægt sé að hafa gott samstarf við foreldra og heimili ásamt því að hafa faglega og áhugasama kennara. Grunnskólar þurfa að hafa fjölbreyttar kennsluaðferðir og námsmat í yngri barna kennslu sem hæfa hverjum og einum. Bera þarf virðingu fyrir nemendum og veita þeim hlýju og öryggi því hver nemandi er einstakur.

Samþykkt: 
  • 3.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/764


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ágrip og formáli.pdf52.8 kBLokaðurÁgrip og formáliPDF
Greinargerð.pdf254.36 kBLokaðurGreinargerðPDF
Spurningalisti.pdf48.53 kBLokaðurSpurningalistiPDF