is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7688

Titill: 
  • Konur og AD(H)D : líðan kvenna fyrir og eftir greiningu og hefur greining áhrif á tómstundaiðkun þeirra
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessa verkefnis er að fjalla um AD(H)D og konur. Mikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu um AD(H)D og misnotkun lyfja við röskuninni en minna hefur verið rætt um afleiðingar þess ef ekki er farið í greiningu.
    Stelpur hafa oft á tíðum öðruvísi einkenni heldur en strákar þegar kemur að einkennum AD(H)D og er tilgangur þessa verkefnis að taka viðtöl við sex konur á aldrinum 18-65 ára og skoða líðan þeirra fyrir greiningu, hvaða breytingar urðu við að fá greiningu og hvort að tómstundaiðkun þeirra hafi breyst í kjölfarið á greiningunni.
    Með því að skoða einkenni AD(H)D og líðan fólks við að fara inn í fullorðinsárin jafnvel með ógreint AD(H)D þá tel ég að við öflum okkur meiri vitneskju um líðan stelpna sem ekki hafa farið í greiningu og gerum okkur grein fyrir nauðsyn þess að meðhöndla einstaklingana og fylgiraskanir sem ég fjalla einnig um.

Athugasemdir: 
  • Viðtöl voru tekin við sex konur með AD(H)D um líðan fyrir greiningu og eftir greiningu og áhrifin sem greiningin hafði á tómstundaþátttöku þeirra
Samþykkt: 
  • 10.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7688


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð AD(H)D og konur.pdf424.56 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna