Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7689
Rannsókn þessi var framkvæmd í þeim tilgangi að skoða keppnisframmistöðu keppenda í flokki S14 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem haldið var á Íslandi dagana 18. - 24. október 2009.
Skoðaðir voru rástímar, lokatímar og takatíðni þroskahamlaðra sundmanna og borinn saman við ófatlaða, aflimaða og blinda og þannig athugað hvort væg þroskahömlun hafi áhrif á getuna til að hreyfa sig hratt.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokaverkefni lokaútgáfa.pdf | 477.79 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |