is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7690

Titill: 
  • Hvernig nálgast kennarar börn með ADHD í kennslu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Börn sem eru með athyglisbrest og ofvirkni (ADHD) eiga oft erfitt uppdráttar í námi. Til að geta komið til móts við þarfir barna með ADHD þá þurfa kennarar að þekkja þessa röskun og þær leiðir sem auðvelda þeim námið. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig kennarar nálgast þessi börn í kennslu og hvort þeir væru að beita þeim aðferðum sem nauðsynlegar þykja til að börnin geti lært eins og þeim hentar best. Gerð var eigindleg rannsókn í grunnskóla á landsbyggðinni. Tekin voru viðtöl við sex kennara. Metið var hvernig kennararnir komu til móts við börnin og flokkaðir samkvæmt því í fimm flokka. Þeir voru, mjög gott, gott, í meðallagi, slæmt og mjög slæmt. Helstu niðurstöður eru þær að þekkingu á ADHD sé ábótavant hjá kennurunum. Þekking er undirstaða þess að þeir geti kennt samkvæmt þeim aðferðum sem henta börnum með ADHD.

Samþykkt: 
  • 10.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7690


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Asa Lindal BA verkefni januar 2011.pdf557.22 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna