is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7701

Titill: 
  • Áhrif hækkunar sjávar á fráveitukerfi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fjallað stuttlega um loftslagsbreytingar og hækkun sjávar af þeirra völdum, og áhrif þeirrar hækkunar á fráveitukerfi. Jafnframt er stuttleg umfjöllun um sjávarflóð á Íslandi fyrr og nú, og almenn umfjöllun um fráveitukerfi. Hermilíkan fyrir fráveitukerfi á skilgreindu lágsvæði sett upp og notað til að finna mestu sjávarhæð sem kerfið þolir fyrir tiltekin úrkomutilvik.
    Niðurstöður hermilíkans bornar saman við mældar sjávarhæðir frá sjávarhæðarmæli Siglingastofnunar Íslands og fundið hlutfall tímans sem sjávarhæðir eru yfir þeim mörkum sem kerfið þolir. Gerðar eru breytingar á kerfi út frá niðurstöðum hermilíkans í því augnamiði að minnka tregðu í kerfi og fundin ný hámörk sjávarhæðar gagnvart breyttu kerfi. Gerðar eru tillögur að úrbótum í samræmi við niðurstöður hermilíkans.

Styrktaraðili: 
  • Orkuveita Reykjavíkur
Samþykkt: 
  • 14.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7701


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð.pdf3.23 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna