is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/771

Titill: 
  • Barnavísur : mikilvægur þáttur í uppeldi barna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Öll börn hafa gaman af því að syngja og læra nýjar vísur. Vísur hafa mikið skemmtanagildi þar sem þær segja oft stuttar sögur um skemmtilega atburði, persónur eða dýr. Þeim fylgja oft leikir og hreyfingar sem börn hafa sérstaklega gaman að. Auk þess eru þær mjög lærdómsríkar því þær efla orðaforða barna, stuðla að sterkari hljóðkerfisvitund og auka við þekkingu þeirra svo eitthvað sé nefnt. Tilgangur þessa verkefnis var að gera vísur aðgengilegar fyrir foreldra og aðra sem vilja syngja með börnum. Við ákváðum því að setja upp vef með barnavísum þar sem hægt væri að fletta upp textum ýmissa vísna auk þess sem hægt yrði að hlusta á þær sungnar. Í þessari greinargerð verður fjallað um mikilvægi þess að börn fái að kynnast vísum. Vísað verður í heimildir og rannsóknir sem styðja við það að kenna ungum börnum vísur, þar sem slíkt hefur áhrif á marga þætti í þroska þeirra og uppeldi, auk námsframvindu þeirra seinna meir.

Samþykkt: 
  • 4.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/771


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð - lokaskil.pdf216.3 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna