is Íslenska en English

Grein Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7801

Titill: 
  • Breytileiki í máli sem hluti af máluppeldi grunnskólanema : námskrár, kennslubækur og veruleikinn í kennslustofunni
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • Markmið greinarinnar er að veita innsýn í hvernig mállegu uppeldi grunnskólanema er háttað þegar kemur að margbreytileika tungumálsins. Sjónum er sérstaklega beint að málfræðikennslu í unglingadeild. Fyrst er skoðað hvaða línur eru lagðar í aðalnámskrá í þessum efnum en síðan eru fjórir skólar ræddir sérstaklega. Farið er yfir námsefnið í málfræði sem þar var notað og greint frá hvernig kennsla fór fram, og sér í lagi ein ákveðin kennslustund. Niðurstöður gefa vísbendingar um að þrátt fyrir að aðalnámskrár ætlist til þess að í málfræðikennslu sé fjallað um tilbrigði í máli og hvatt sé til málfarslegs umburðarlyndis endurspeglast það hvorki í kennslu- og æfingabókunum sem kennararnir völdu sér né í málfræðikennslunni sjálfri. Nemendur virðast fá mjög þröngt sjónarhorn á íslensku þar sem einblínt er á viðurkennt mál og hvað sé rétt og rangt í því samhengi. Slík nálgun er ekki til þess fallin að hvetja til málfarslegs umburðarlyndis heldur ýtir frekar undir óæskilega málhegðun eins og málótta, málhroka og ofvöndun.

  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of this article is to shed some light on how language variation is presented to pupils in secondary schools. The focus is on grammar teaching in 9th and 10th grade. Firstly current elementary school curriculae published by the Icelandic Ministry of Education is examined with this in mind. Secondly text-books and grammar lessons in four schools are looked into especially, and one lesson in particular. Preliminary results indicate that even though the teaching of language variation and incouragement of linguistic tolerance is part of the curriculae this is neither reflected in the text- and workbooks selected by the teachers nor their teaching of grammar in the classroom. The pupils seem to get a very narrow view of the language, where the focus is on the accepted norm and with a sharp distinction between correct language usage and incorrect usage. That kind of an approach is not likely to encourage linguistic tolerance but rather to spur an undesirable language behavior like insecurity, arrogance and hypercorrection.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2010
Tengd vefslóð: 
  • http://sth-saturnus.rhi.hi.is/wordpress/greinar-2010-rsg
Samþykkt: 
  • 31.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7801


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
011.pdf225.12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna