is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7819

Titill: 
  • Leikur – ritmál – tjáning : starfendarannsókn um aukið samstarf leikskóla og grunnskóla
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • Í þessari grein er sagt frá starfendarannsókn sem unnin var í leikskólanum Rauðaborg og í Selásskóla. Rannsóknin er hluti af starfendarannsókninni Á sömu leið, þar sem ætlunin var að stuðla að samstarfi kennara í leik- og grunnskólum, auka tengsl skólastiganna og skapa samfellu í námi ungra barna. Í þeim hluta verkefnisins sem hér er lýst var unnið með leik, tjáningu og ritmál á báðum skólastigum. Áhersla var lögð á að nýta leikaðstæður á markvissan hátt til að örva tjáningu barnanna og gefa þeim tækifæri til að fást við ritun. Helstu niðurstöður eru að með markvissum undirbúningi leikaðstæðna og íhlutun leikskólakennara og stuðningi er hægt að auka áhuga ungra barna á ritmáli og örva þau til að tjá sig.

  • Útdráttur er á ensku

    The study presented in this article took place in Rauðaborg playschool and Selásskóli primary school in Reykjavik. The study is a part of a larger action research project called On the same path, which aim was to create a partnership between prelayschools and primary schools and to promote educational continuity and flexibility in early childhood education. Play, speech and early literacy were the main topics of the part of the project that is described here. The aim of the study is outlined and examples from the work with the children given. The connection between education and play is discussed and the preparation of the project and the methods for data gathering described. Play situations were used systematically to enhance children’s language and literacy. Findings indicate that by preparing play situations and giving children support in play children’s interest in literacy and speech can be increased.

Athugasemdir: 
  • Ráðstefnurit Netlu
Tengd vefslóð: 
  • http://sth-saturnus.rhi.hi.is/wordpress/greinar-2010-rsg
Samþykkt: 
  • 31.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7819


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
003.pdf402.12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna