is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7825

Titill: 
  • Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags : reynsla af þremur verkefnum skóla
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2005–2014 sem áratug menntunar til sjálfbærrar þróunar. Í stefnumótun mennta‐ og menningarmálaráðuneytisins hafa verið skilgreindir fimm grunnþættir menntunar og er menntun til sjálfbærni einn af þeim. Veturinn 2008–2009 unnu átta skólar þróunarverkefni um menntun til sjálfbærni í samstarfi við rannsóknarhópinn GETU við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri. Lýsing á verkefnunum hefur verið birt í skýrslu GETU sem ber heitið Menntun til sjálfbærrar þróunar: Af reynslu átta íslenskra skóla 2008–2009. Í þessari grein eru kynnt verkefni þriggja þessara skóla og athuguð sérstaklega reynsla þeirra af því að tengjast nærsamfélagi sínu við að byggja upp menntun til sjálfbærni. Reynsla þeirra bendir til að víða liggi tækifæri til slíks samstarfs og að stofnanir nærsamfélagsins séu jákvæðar fyrir slíku samstarfi.

  • Útdráttur er á ensku

    The United Nations declared the decade 2005-2014 as the Decade of Education for Sustainable Development. The Ministry of Education, Science and Culture in Iceland has identified five core ideas in their policy on education and education for sustainability is one of them. During the school year 2008-2009 eight schools worked on development projects in cooperation with the GETA research group, based at the University of Iceland and the University of Akureyri. Descriptions of these projects have been published in a GETA report (in Icelandic) entitled: Education for sustainable development: the experience of eight Icelandic schools 2008-2009. In this article we introduce the projects carried out in three of the schools and in particular we consider their experience of developing education for sustainable development through connections with the local community. Their experience shows that there are many opportunities for cooperation and that organisations in the local community are positive toward such cooperation.

Athugasemdir: 
  • Ráðstefnurit Netlu
Samþykkt: 
  • 31.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7825


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
009.pdf480.9 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna