is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7830

Titill: 
  • Hugmyndir um uppruna tónlistar í ljósi þekkingar af vettvangi heilarannsókna og tónlistarrannsókna
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • Í þessari grein er fjallað um ólíkar hugmyndir um uppruna tónlistar og hvernig þær hugmyndir hafa verið að breytast í ljósi nýrrar þekkingar á eðli mannsheilans í tengslum við tónlist. Stoðum verður rennt undir hugmyndir um náttúruval tónlistarlegra eiginleika manneskjunnar sem eigi uppruna sinn að rekja til „músíkalskra“ samskipta milli móður og barns í frummennsku frekar en til samskipta milli kynja við makaval. Að lokum er rætt um hvaða áhrif hugmyndir um uppruna tónlistar hafa á það hvernig litið er á tónlist og tónlistarmenntun.

  • Útdráttur er á ensku

    The present paper investigates different theories on the origins of music and musicality. Current theories on the origins of music have been influenced by recent research and discoveries in neuroscience as well as research on infants’ musical abilities. Theories on natural selection are explored and their implications in the quest for the origins of music. However, a case is made for the idea that natural selection in early humanity stemmed from mother-infant communication rather than sexual selection. Finally, the implications of different ideas on the origins of music are discussed in terms of how they can influence our perception of music itself and how we think about music education.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2010
Samþykkt: 
  • 31.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7830


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
0142.pdf185.48 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna