en English is Íslenska

Thesis (Doctoral)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > Doktorsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7841

Title: 
 • Title is in Icelandic Varðveisla Mitf-gensins, hlutverk í ávaxtaflugunni og áhrif micro-RNA sameinda
 • Conservation of the Mitf gene, its role in Drosophila and the effect of microRNA‘s
Degree: 
 • Doctoral
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  MITF (Microphthalmia associated transcription factor) er bHLH-Zip umritunarþáttur sem er nauðsynlegur fyrir þroskun og starfsemi litfruma í húð og hári. MITF er einnig nauðsynlegt fyrir þroskun litfruma augans (retinal pigment epithelial cells) og er þannig mikilvægt fyrir eðlilega þroskun augans í
  spendýrum. Nýlega hefur verið sýnt að MITF er einnig nauðsynlegt fyrir viðhald sortuæxlisfruma. Ritgerð þessi er í þremur liðum og sýnir að: 1) Bygging Mitf gensins er varðveitt í ávaxtaflugunni og gegnir samskonar hlutverki í augnþroskun flugunnar og í hryggdýrum. Hlutverk þess er að tryggja
  að frumur þær sem eru aðlægar taugafrumum augans (RPE frumur í hryggdýrum, peripodial frumur í Drosophilu) geti ekki þroskast í taugafrumur. Ef genið vantar, verða þessar frumur að taugafrumum og eðlileg þroskun augans á sér ekki stað. 2) Mitf genið er vel varðveitt, ekki einungis hvað útraðir varðar
  heldur einnig hvað varðar stýrisvæði, hluta innraða og 3’UTR raðir gensins. Sem dæmi má nefna að varðveisla 3´UTR svæðisins (3´ untranslated region), sem er yfir 3 kb að lengd í músinni, er mjög mikil eða 35% á milli 11 hryggdýrategunda. Á þessum varðveittu svæðum eru bindiset fyrir microRNA
  (miRNA) sameindir. 3) miRNA bindisetin í 3´UTR svæðum MITF gensins gegna mikilvægu hlutverki við að stjórna magni á MITF mRNA sameindinni í sortuæxlisfrumum. Hér er hugsanlega um að ræða mikilvæga leið til að takmarka MITF mRNAið í þessum frumum og jafnvel leið til að eyða öllu MITF
  í sortuæxlisfrumum. Rannsóknir þessar sýna mikla varðveislu Mitf gensins, bæði hvað byggingu og hlutverk varðar. Einnig höfum við sýnt að miRNA sameindirnar miR-148 og miR-137 hafa áhrif á tjáningu gensins í sortuæxlisfrumum.

 • MITF (Microphthalmia associated transcription factor) is a bHLH-Zip
  transcription factor, necessary for the development and function of melanocytes in
  the skin and hair. It is also necessary for normal development of the pigment cells
  of the eye (retinal pigment epithelial cells) and is therefore important for the
  development of the vertebrate eye. Recently, it has been shown that MITF is also
  necessary for the maintenance of melanoma cells where it acts as a lineage
  survival oncogene. The thesis is divided into three parts and shows that: 1) Not
  only is the structure of the Mitf gene conserved between vertebrates and the
  fruitfly, but also its function is conserved with respect to eye development. The
  role of Mitf is to ensure that the cells adjacent to the neural cells in the eye (RPE
  cells in vertebrates, peripodial cells in Drosophila), acquire a non-neural fate. 2)
  The Mitf gene is well conserved, not only with respect to exons but also in the
  promoter and the 3´UTR region. The 3´UTR region is over 3 kb long in the mouse
  and has 35% conservation in 11 vertebrate species. These conserved areas contain
  microRNA (miRNA) binding sites. 3) The miRNA binding sites in the 3´UTR
  region of the MITF gene are important for regulating the amount of MITF mRNA
  in melanoma cells. This is potentially a very important way to limit MITF mRNA
  in these cells and even to eliminate it altogether in melanoma cells. The results
  presented here show a very high conservation of the Mitf gene, both considering
  its structure and function. In addition, we show that the miRNAs miR-148 and
  miR-137 can regulate MITF expression in melanoma cells.

Accepted: 
 • Apr 1, 2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/7841


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Doktorsritgerð Benedikta.pdf4.7 MBOpenHeildartextiPDFView/Open