Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7842
Ritgerðin fjallar um tölvu- og netvæðingu menntakerfisins frá upphafi til aldamóta. Aðal áherslan er á grunn- og framhaldsskólar. Þó er einnig fjallað um upphafsár Reiknistofnunar Háskóla Íslands og stuttlega fjallað um menntun kennara í tölvufræðum í Kennaraháskóla Íslands.
Síðar er fjallað um fyrstu tilraunir til nettengingar í grunnskólum. Þar koma tilraunavekrefni Jóhanns P. Malmquist og Apple, og Kristínar Steinarsdóttur og IBM á Íslandi við söguna. Einnig er fjllað um Imbu - tölvumiðstöð skóla, sem að Pétur Þorsteinsson setti upp.
Næst er fjallað um sögu Íslenska menntanetsins frá stofnun þess til ársloka 1999 þegar það var selt til Skýrr. Fjallað er um uppbyggingu þess, markmið, og helstu verkefni.
Loks er fjallað um upphaf fjarkennslu í gegnum netið á Íslandi. Fyrst er fjallað um tilraun Kennaraháskóla Íslands og svo um tilraun Verkmenntaskólans á Akureyri. Þær tilraunir eru síðan bornar saman.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
MAGW Thesis Master Skjal Final.pdf | 853.64 kB | Open | Heildartexti | View/Open |