is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7856

Titill: 
  • Málheimur kennslustofunnar : aðgreining talmáls og ritmáls í kennslu
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • (Næstum) allt sem fer fram í kennslustofunni er tengt máli og málnotkun; kennarinn talar við nemendur, nemendur tala saman, þeir lesa fjölbreytta texta og skrifa ólíkar textategundir. Þrátt fyrir það hefur verið vanrækt að gera nemendum grein fyrir einkennum og aðgreiningu talmáls og ritmáls, og það sem verra er, í kennaranámi á Íslandi er þessi þáttur að miklu leyti vanræktur. Í greininni er rætt um nokkur einkenni dæmigerðs talmáls og dæmigerðs ritmáls, hvað er ólíkt með þessu tvennu og hvað líkt. Þá er útskýrt hvers vegna er mikilvægt að halda rit- og talmáli aðgreindu en með því móti gætu kennarar hugsanlega fækkað göllum á ritgerðum nemenda sinna því stór hluti þess sem rýrir gæði ritsmíða á rætur í því að nem-endur vita ekki hvað er við hæfi í ólíkum textategundum.

  • Útdráttur er á ensku

    (Almost) all classroom activities are based on language use, i.e. verbal communication and writing and reading diverse texts of different genres. The article suggests that even though language usage plays such an important role in the classroom, teaching about the fundamental difference between mundane conversation and formal written language has been neglected in formal education, and, moreover, it is also seriously neglected in teacher education in Iceland. The article explains some of the differences in the usage of spoken and written language and claims that many of the faults we find in students’ assignments originate in lack of knowledge and awareness of what is appropriate in a given context of different genres.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2010
Samþykkt: 
  • 4.4.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7856


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
0292.pdf196.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna