en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7982

Title: 
  • Title is in Icelandic Samrunar og samstæður fyrirtækja
Submitted: 
  • June 2011
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Rekstur fyrirtækja er mismunandi og form þeirra einnig. Form þeirra ákvarðast af því hvernig rekstri þeirra er háttað til framtíðar. Helstu form eru einkahlutafélag, hlutafélag, sameignarfélag, samlagsfélag, samvinnufélag, einkafirma, auk annarra. Ákvörðun um form er tekin með því að meta kosti og galla hvers forms. Þessi ritgerð fjallar um það, auk þess að fjalla um sameiningar fyrirtækja, rekstur fyrirtækjasamstæðu, reikningsskil við sameiningar og reikningsskil samstæðu. Hlutverk og skyldur endurskoðenda eru reifaðar sem og helstu lög og reglur við reikningsskil félaga, yfirtöku og upplýsingaskyldu.

Accepted: 
  • Apr 27, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7982


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
KOE-ritgerd-vor-2011(2).pdf589.02 kBOpenHeildartextiPDFView/Open