Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7982
Rekstur fyrirtækja er mismunandi og form þeirra einnig. Form þeirra ákvarðast af því hvernig rekstri þeirra er háttað til framtíðar. Helstu form eru einkahlutafélag, hlutafélag, sameignarfélag, samlagsfélag, samvinnufélag, einkafirma, auk annarra. Ákvörðun um form er tekin með því að meta kosti og galla hvers forms. Þessi ritgerð fjallar um það, auk þess að fjalla um sameiningar fyrirtækja, rekstur fyrirtækjasamstæðu, reikningsskil við sameiningar og reikningsskil samstæðu. Hlutverk og skyldur endurskoðenda eru reifaðar sem og helstu lög og reglur við reikningsskil félaga, yfirtöku og upplýsingaskyldu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
KOE-ritgerd-vor-2011(2).pdf | 589.02 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |