en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8044

Title: 
  • Title is in Icelandic Undirbúningur og stuðningur við fósturforeldra
Submitted: 
  • June 2011
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að öðlast vitneskju á því hvernig gengur hjá fósturforeldrum þegar barn er tekið í fóstur. Gerð var eigindleg rannsókn. Tekin voru viðtöl við þrenn hjón sem eru starfandi fósturforeldrar. Viðmælendur voru þrjár konur og þrír karlmenn, á aldrinum 42-50 ára. Meginmarkmið með rannsókninni var að heyra upplifun fósturforeldra á því hvernig ferlið fór fram þegar þau gerðust fósturforeldrar og hvernig stuðning þau fengu á meðan vistun stóð yfir. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að viðmælendur voru sammála um að betri upplýsingar þarf að veita fósturforeldrum. Fósturforeldrar voru sammála um að það þyrfti að bæta stuðning við fósturbarnið og auka þyrfti fjármagn í málaflokkinn.

Accepted: 
  • Apr 29, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8044


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Ba-ritgerð lokaskil á skemmu.pdf692.72 kBOpenHeildartextiPDFView/Open