is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8068

Titill: 
  • Eru ekki allir í stuði? Starfsánægja og starfsöryggi rafvirkja á Íslandi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að skoða hvort að samband sé á milli starfsöryggis og starfsánægju rafvirkja á Íslandi. Einnig er skoðað hvaða þætti rafvirkjar eru ánægðir með í starfi sínu og hvort að sjálfstætt starfandi rafvirkjar upplifa meiri eða minni starfsánægju og starfsöryggi en þeir sem starfa hjá öðrum. Sendur var spurningalisti á félaga í Félagi íslenskra rafvirkja. 794 voru í úrtakinu og 369 tóku þátt í rannsókninni. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu jákvæða fylgni á milli starfsöryggis og starfsánægju. Einnig er hægt að draga þá ályktun að rafvirkjar á Íslandi séu ánægðir í starfi. Ekki er marktækur munur á starfsánægju og starfsöryggi sjálfstætt starfandi rafvirkja eða rafvirkja sem vinna hjá öðrum.

Samþykkt: 
  • 29.4.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8068


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð.pdf2.65 MBLokaðurHeildartextiPDF