is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8129

Titill: 
  • „Ákveðnir karlar en frekar konur.“ Kvenstjórnendur, staðalímyndir og samkeppni
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er verið að fjalla um kvenstjórnendur og leið þeirra í stjórnendastöður. Ákveðnar staðalímyndir hafa verið til staðar innan skipulagsheilda sem hafa verið hindranir fyrir konur en hér er verið að skoða hvort að þessar hindranir séu til staðar enn þann dag í dag og hvaða hindranir það þá eru. Einnig er verið að skoða hvort að samkeppni hafi hvetjandi áhrif á konur og hvort að þær sækist eftir því að stýra í samkeppnislegu umhverfi. Unnið er með fræðilegan bakgrunn sem er til staðar og er notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir til að nálgast niðurstöður. Tekin voru viðtöl við 7 konur sem vinna hjá fyrirtækjum sem starfa í samkeppni, en þó ekki í samkeppni við hvort annað. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að konur líta helst á sig sjálfar sem hindrun til að ná lengra í starfi. Að þeirra mati byggist velgengni á vinnumarkaði á sjálfstrausti og að konur þurfi að byggja upp sjálfstraust líkt og karlar virðast hafa. Ef að konur byggja upp þetta sjálfstraust þá munu þær ekki forðast það að stýra í samkeppnisumhverfi en þó er alltaf ákveðin hópur kvenna sem forðast samkeppnisumhverfi því þær vilja frekar setja fjölskyldulífið i forgang.

  • Útdráttur er á ensku

    In this thesis the topic is on women in management and how they get into management positions. Certain stereotypes have been found in organizations that have blocked the road for women into management. In this thesis we try to find if these stereotypes still exist and if so, what they are. Furthermore we try to find out if competition encourages women and if they are willing to manage in that kind of environment. To get to a conclusion a theoretical study is conducted and a qualitative method is used to interview 7 women that work in competitive organizations. The main findings of this research are that women consider themselves to be the biggest obstacle to get where they want to be. In their opinion it all comes down to self-confidence and that women need to build up the same self-confidence that men seem to have. If they do that then they will not avoid managing in a competitive environment but the again there will most likely always be a certain amount of women that will avoid this because they put their family first

Samþykkt: 
  • 2.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8129


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Erla.Bjork.Gisladottir - Lokaritgerd.pdf825.89 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna