is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8201

Titill: 
  • Mannfræði og Sálgreining
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í upphafi verkefnis er rakin forsaga mannfræði og sálgreiningar. Leitast er við að svara spurningunni hvað sálgreining sé og tilgreindir nokkrir helstu skólar í sálgreiningarfræðum, t.d. helstu kenningaþættir sálgreiningar Freuds. Því næst er vikið að skörun sálgreiningar og mannfræði. Sérkenni sálgreiningar frá sjónarhorni mannfræðings er kynnt. Litið er til etnógrafíu, rannsóknarniðurstöðu þar sem mannfræði sálgreiningar var viðhöfð á vettvangi og kynntur sá mannfræðingur sem gerði þá rannsókn.
    Heimilda var aflað sem tengdust efninu, bæði úr fræðibókum sálgreiningar og mannfræði.Fræðigreinar voru lesnar og hafist handa við að þýða texta.
    Niðurstaða er að margt aðgreini mannfræði og sálgreiningu; þó eru fræðimenn sem samþætta greinarnar. Í samtali mannfræðings við þátttakanda er leitast við að hlusta á hið dulda og lögð áhersla á að rýna í verund þátttakanda og hvaða þræðir samtvinni hana og menningu samfélags, á vettvangi.

Samþykkt: 
  • 3.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8201


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Steinunn Ólafdóttir-lokaeintak.pdf339.45 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna