is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8240

Titill: 
 • Birtingarmyndir Benjamin Brittens af John Dowlands Come, heavy sleep
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Þessi ritgerð fjallar um gítarverkið Nocturnal sem Benjamin Britten samdi árið 1963.
  það var samið fyrir gítarleikarann Julian Bream og var ári síðar frumflutt á
  Aldenburgh festival. Ritgerðin útskýrir og sýnir hvernig Britten notar sönglag John
  Dowlands Come, heavy Sleep sem tónefni í tilbrigðisform. Til að sjá hvernig Britten
  yfirfærir tónefni Dowlands yfir í sín eigin tilbrigði notar hann tónbil, tónstiga og ýmis
  tónsmíðaaðferðir sem verður farið nánar í. Áhugarvert er að sjá hvernig Britten notar
  tónefni Dowlands í tilbrigðin sín þar sem að tónmál þeirra er svo ólíkt. Einnig verður
  fjallað um melankólíu sem var svo ríkjandi á tímum Dowlands og hvað er það sem
  gerir tónlist Dowlands og Brittens melankólískt á sinn hátt. Í Nocturnal er Britten
  mjög hugfanginn af svefn og draumum og hann notar tónlistina til að koma
  hlustandanum í einhverskonar ástand milli svefns og vöku.

Samþykkt: 
 • 3.5.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/8240


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf310.64 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna