is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8285

Titill: 
  • Mjótt á munum. Munur á notkun lokins horfs І og II í íslensku
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari verður athygli beint að tvenns konar loknu horfi í íslensku. Sérstaklega verður kannaður notkunarmunur á loknu horfi І (hafa+lýsingarháttur þátíðar í hvorugkyni eintölu) og loknu horfi II (vera+búinn+að+nafnháttur), í samræmi við skilgreiningu Jóns G. Friðjónssonar. Byggt er á skýringum Jóhannesar Gísla Jónssonar og Jóns G. Friðjónssonar. Í ritgerðinni verður leitast við að draga upp heildstæða mynd af notkun beggja orðskipananna og bera þær saman til að skoða það sem líkt er með þeim og ólíkt. Einnig verður lokið horf í kínversku skoðað og borið saman við íslensku, m. a. með það í huga að kanna merkingarmun og auðvelda íslenskukennslu í kínversku málumhverfi.

Samþykkt: 
  • 5.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8285


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Mjótt á munum.pdf454.63 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna