is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8287

Titill: 
  • Lesið í dýrabein. Heimagerð áhöld úr Skriðuklaustursuppgrefti
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hér á eftir verður fjallað um unnin dýrabein sem fundist hafa við Skriðuklaustursuppgröftinn. Fjallað verður um mögulega nýtingu beinanna og einnig hvað staðsetning þeirra getur sagt um notkunina. Í fyrstu verður fjallað um dýrabeinafornleifafræði í grófum dráttum og þróun hennar. Því næst er farið í sögu Skriðuklausturs í stuttu máli og uppgröftinn sjálfan. Eftir það er farið í meginefni ritgerðarinnar en það eru þau unnu dýrabein sem hafa fundist þar. Hver beintegund fær sinn kafla sem eru í senn flokkaðir í undirkafla eftir því hvort um er að ræða verkfæri, húsgagn eða grip til dægrastyttingar. Þau unnu bein sem mest hefur fundist af og hafa nokkuð augljós merki um verkun eru tekin fyrir í ritgerðinni. Þau bein sem lögð er áhersla á eru leggir úr sauðfé, herðablöð og höfuðkúpur úr stórgripum, auk fisk- og fuglsbeina.

Samþykkt: 
  • 5.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8287


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Margrét S Kristjánsdóttir.pdf2.28 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna