is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8292

Titill: 
  • Reynsla fatlaðra feðra: Karlmennska, fötlun og föðurhlutverkið
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um upplifun og reynslu fatlaðra feðra af föðurhlutverkinu. Sérstök áhersla er lögð á sjálfskilning þeirra, upplifun af meðgöngu og fæðingu sem og þátttöku þeirra í uppeldi barna sinna. Um eigindlega viðtalsrannsókn er að ræða. Þátttakendur voru sjö hreyfihamlaðir og sjónskertir feður frá þrítugu og fram yfir fimmtugt. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að sjálfskilningur feðranna breyttist á milli aldurskeiða og að hann hafi í fyrsta skiptið tengst fötlun þegar þeir leiddu hugann að fjölskyldumyndun og barneignum. Virkni þeirra og þátttaka á meðgöngu, í fæðingu og uppeldi barnanna var mikil. Feðurnir leggja mikla áherslu á að skerðing þeirra hafi eins lítil áhrif á líf barnanna og mögulegt er. Þeir rækta föður/dóttur sambandið vel og eru nánir börnum sínum. Þeir leggja sig fram við að vera góðir feður og að finna leiðir til að mæta þörfum barna sinna.

Samþykkt: 
  • 5.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8292


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Forsíða, útdráttur og formáli.pdf134.2 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
Ritgerðin.pdf413.41 kBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna