is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8361

Titill: 
  • Díógenes Laertíos IX 61-116. Íslenzk þýðing, ásamt inngangi og skýringum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hér birtist í íslenzkri þýðingu hluti 9. bókar „Æva og skoðana frægra heimspekinga“ (gr. Βίοι καὶ γνῶμαι τῶν ἐν φιλοσοφίᾳ εὐδοκιμησάντων) eftir gríska ævisagnaritarann Díógenes Laertíos, ásamt inngangi og skýringum. Þýðingin nær yfir þann hluta verksins sem fjallar um ævi tveggja grískra efahyggjumanna, Pyrrón og lærisvein hans, Tímón. Í innganginum verður stuttlega fjallað um höfundinn Díógenes, og verkið í heild, auk yfirlits yfir heimspeki þeirra Pyrróns og Tímóns.

Samþykkt: 
  • 10.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8361


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
diogenes_laertios_IX_61-116.pdf306,14 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna