is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8394

Titill: 
  • Minna magn, meiri gæði. Vefstefna og vefstjórn, um ritstjórn vefsíðna
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ritstjórn á vefjum eða vefstjórn er til athugunar hér en vefstjórn er nýtt fag sem lítið hefur verið rannsakað eða ritað um. Ritgerðinni má skipta í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er hugað að nokkrum kenningum og hugmyndum um hönnun og byggingu vefja, fjallað um skrif fyrir vefsíður og hver verkefni vefstjórnar eru. Í öðrum hluta er rannsókn eða athugun á vefjum þriggja menntastofnana sem eru Hugvísindasvið Háskóla Íslands, Verzlunarskóli Íslands og Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins. Vefirnir voru metnir út frá skilgreiningum og kenningum, bygging þeirra og birting efnis var meðal þess sem skoðað var. Viðtöl voru tekin við vefstjóra vefjanna og í þriðja hluta er samantekt á athugun og viðtölum við vefstjórana og ályktun um í hverju vefstjórn felst. Að lokum er í viðauka að finna samantekt í dagbókarformi um starfsnám hjá Forlaginu, bókaútgáfu og Tæknskólanum, skóla atvinnulífsins, en starfsnámið er skylda í meistaranámi í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.  

Samþykkt: 
  • 10.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8394


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Minna magn meiri gæði vefstefna og vefstjórn.pdf2.18 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna