en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8408

Title: 
  • fr Le référendum sur le traité constitutionnel en France le 29 mai 2005: Causes et conséquences
Submitted: 
  • May 2011
Abstract: 
  • is

    Haldin var þjóðaratkvæðagreiðsla í Frakklandi þann 29. maí árið 2005 um stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins. Sáttmálinn var studdur af ríkisstjórninni og af Frakklandsforseta, Jacques Chirac. Framan af kosningabaráttunni sýndu skoðanakannanir fram á að sáttmálinn yrði samþykktur af frönsku þjóðinni. Þegar nær dró breyttist staðan og auðsýnt þótti að sáttmálinn yrði felldur. Sú var raunin þegar sáttmálinn var felldur í atkvæðagreiðslunni með um 55% atkvæða. Í þessir ritgerð er farið yfir aðdragandann að þjóðaratkvæðagreiðslunni, afstöðu einstakra stjórnmálaflokka og hugsanlegum ástæðum og afleiðingum af þessari niðurstöðu. Mest er einblínt á stöðuna í stjórnmálum innanlands í Frakklandi á þessum tíma, þar sem hún virðist varpa ljósi á af hverju fór sem fór.

Accepted: 
  • May 10, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8408


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Ragnheidur_Titia_Gudmundsdottir.pdf170.25 kBOpenHeildartextiPDFView/Open