Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8427
Hér verður fjallað um verk Gabríelu Friðriksdóttur, hugmyndaheim hennar og reynt að túlka verk hennar út frá kenningum André Bretons sem birtust í Stefnuyfirlýsingu súrrealista (1924). Sagt verður frá áhrifavöldum Gabríelu en þeir eru listamenn á borð við Matthew Barney, tengsl hennar við “abject art” og hvernig hún notar súrrealískar vinnuaðferðir í verkum sínum.
Áhersla er lögð á stærsta verk hennar Versations/Tetralógía og í lokin segir höfundur frá sterkri upplifun sinni á verkinu á sýningu í Listasafni Reykjavíkur árið 2006.
Í ritgerðinni er leitast við að svara því hvort verk Gabríelu séu súrrealísk. Hvernig notar hún vinnuaðferðir súrrealista og hvernig setur hún fram draumaheima, melankólíu og hugarheima á súrrealískann hátt.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
baPDF.pdf | 252,15 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |