Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8456
Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða forsendur og markmið útgáfu barnabóka á Íslandi, komast að því hvort einstök bókaforlög hafi sett sér stefnu í þeim málum og hvort samfélagsleg og menningarleg markmið eða lögmál markaðarins ráði för.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MA_ritgerð.pdf | 950.79 kB | Lokaður | Heildartexti |