Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8464
Vefsíða Hólarannsóknarinnar er heimasíða fyrir fornleifarannsóknina á Hólum í Hjaltadal. Vefinn má nálgast á slóðinni www.holar.is/holarannsoknin
Vef Hólaverkefnisins er ætlað að kynna verkefnið, vekja áhuga á því og flytja fréttir af rannsókninni, hvort sem um er að ræða fréttir af vettvangi eða fréttaumfjöllun fjölmiðla, vef-, prent og ljósvakamiðla. Enn fremur verður þar að finna ljósmyndir, skýrslur, verkefni nemenda, margmiðlunarefni og ýmsar upplýsingar um viðburði, s.s. ráðstefnur, sýningar og fyrirlestra. Þar verður einnig hægt að fá yfirlit yfir þann stóra hóp sérfræðinga og annarra starfsmanna sem unnið hafa að Hólaverkefninu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
vefsida_holarannsoknarinnar.pdf | 1.53 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |