is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8509

Titill: 
  • Kópavogur. Vettvangur menningar, sögu, sagna og lista: Handrit að leiðsöguritum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í greinargerðinni sem hér fer á eftir er fjallað um lokaverkefni i hagnýtri menningarmiðlun er lýtur að Kópavogi, sögu hans og menningu og tækifærum í sögu- og menningarlegri ferðaþjónustu. Lokaverkefnið er handrit að þremur leiðsöguritum. Leiðsöguritum sem ætlað er að vekja athygli á og miðla áhugaverðum stöðum í Kópavogi sem tengjast Íslandssögu, náttúru, samtímasögu og þjóðsögum ásamt þeim menningarstofnunum sem í bænum eru og starfsemi þeirra. Leiðsöguritin eru ætluð fyrir hinn gangandi ferðamann og sett fram í stuttum og fræðandi frásögnum ásamt myndum og leiðarlýsingum.

Samþykkt: 
  • 16.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8509


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hugvisindasvid_forsida_ritgerda.pdf29.35 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
Hugvisindasvid_titilsida_ritgerda.pdf6.29 kBOpinnTitilsíðaPDFSkoða/Opna
Kristin_Arnthorsdottir_greinargerd_hagnyt_menningar.pdf818.89 kBLokaðurMeginmálPDF
Lrit_forsíða-baksíða_1.pdf112.83 kBLokaðurForsíða-baksíðaPDF
Lrit_1.pdf453.16 kBLokaðurViðaukiPDF
Lrit_2.pdf403.26 kBLokaðurViðaukiPDF
Lrit_3.pdf592.91 kBLokaðurViðaukiPDF
Lrit_forsíða-baksíða-2.pdf92.79 kBLokaðurForsíða-baksíðaPDF
Lrit_forsíða-baksíða-3.pdf104.75 kBLokaðurForsíða-baksíðaPDF

Athugsemd: Geisladiskur fylgir prentaða eintakinu sem er varðveitt á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni