is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8527

Titill: 
  • Framleiðnihugtakið; þekking og viðhorf stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum
Útgáfa: 
  • Apríl 2011
Útdráttur: 
  • Í þessari grein er fjallað um rannsókn á viðhorfum stjórnenda í íslenskum afþreyingarfyrirtækjum til framleiðnihugtaksins og hvort þeir nýta hugtakið og aðferðafræði framleiðniútreikninga við stjórnun og rekstur sinna fyrirtækja. Einnig er leitað svara við því hverjir eru helstu áhrifaþættir á framleiðni íslenskra afþreyingarfyrirtækja. Um 60% svarenda töldu að stjórnun og rekstur þeirra fyrirtækja væri að nokkru eða miklu unnin út frá hugmyndum um framleiðni. Meginhluti svarenda taldi mikilvægt að leggja áherslu á bætta framleiðni í greininni. Meðal þátta sem virðast hafa áhrif á framleiðni í ferðaþjónustu eru: Þjálfun og fræðsla starfsmanna, stýring eftirspurnar og afkastagetu, notkun upplýsinga- og samskiptatækni og þátttaka viðskiptavina í þjónustuferlinu. Þættir eins og gengi íslensku krónunnar og veðurfar voru einnig meðal þátta sem taldir voru geta haft töluverð áhrif á framleiðni íslenskra afþreyingarfyrirtækja.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 13. apríl 2011
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-2-2
Samþykkt: 
  • 16.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8527


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
8.Framleidnihugtakid_Ingibjorg.pdf235.55 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna