is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/8542

Titill: 
  • Munur á viðhorfi viðskiptafræðinema og listaskólanema til tónlistar
Útgáfa: 
  • Apríl 2011
Útdráttur: 
  • Í greininni verður fjallað um viðhorfsmun viðskiptafræðinema og listaháskólanema til tónlistar. Viðhorfskönnun var lögð fyrir nemendur á 1. og 2. ári í Háskóla Íslands og á 1. og 2. ári í Listaháskólanum og þeir beðnir um að taka afstöðu til fullyrðinga um tónlist. Fullyrðingarnar byggðu á rannsókn sem sýndi að grundvallar skilningur á gæðum í tónlist er ólíkur eftir því hvort áhersla tónlistarútgáfu er á listrænan hluta tónlistarútgáfu eða viðskiptahlutann. Þessi munur er tengdur þeim tveimur fagskoðanakerfum, sem til staðar eru í tónlistarútgáfu, þ.e. listræna skoðanakerfinu og viðskiptaskoðanakerfinu, en bæði þurfa að vera til staðar í rekstri tónlistarútgáfu. Fagskoðanakerfi verða meðal annars til við fagmenntun svo sem listmenntun og menntun í viðskiptafærði. Viðhorfskönnunin sýnir fram á að svipuð aðgreining á hvað séu gæði og fram kemur í tónlistarútgáfu á einnig við á neyslu hliðinni, það er vali á tónlist til hlustunar. Nemendur í annars vegar listanámi og hins vegar viðskiptafræðinámi hafa ólík viðhorf til tónlistar.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 13. apríl 2011
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-2-2
Samþykkt: 
  • 17.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8542


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
13.Munur_a _vidhorfi_til_tonlistar_Margret.pdf203.69 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna