is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8568

Titill: 
  • Straumhvörf : um áhrif hins íslenska kvikmyndavors á landslag í leiklistum á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er að finna umfjöllun, rannsókn og greiningu á þeim áhrifum sem hið íslenska kvikmyndavor hafði á landslag í leiklistum á Íslandi. Þegar talað eru um hið íslenska kvikmyndavor, er átt við þá grósku sem átti sér stað í íslenskri kvikmyndagerð, eftir að kvikmyndastjóður var settur á laggirnar árið 1979. Höfundur lagði upp með að reyna sýna fram á hvernig ungur og óheflaður kvikmyndaiðnaður hafði áhrif á leiklist sem fag í landinu. Í ritgerðinni er að finna almenna umfjöllun um landslag í leiklistum árin 1978-1980. Og hvernig það tók stakkaskiptum með tilkomu nýs miðils. Meðal þess sem er skoðað er hvernig ungir og ný útskrifaðir leikarar fótuðu sig í þessum nýja farvegi og hvernig þeir eldri og reyndari gátu aðlagast breyttum tímum. Þá er sýnt fram á hvernig áhugamönnum fjölgaði í hópi leikara, og hvernig kvikmyndaleikstjórar nýttu sér þá leikara bæði áhuga og faglærða sem í boði voru þá. Í ritgerðinni er einnig fjallað um bein efnisleg áhrif kvikmyndarinnar á leikhúsið og öfugt

Samþykkt: 
  • 18.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8568


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf112.34 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna